Hrein tækifæri, ársfundur Orkuveitunnar, verður haldinn í Grósku 8.maí 2025 kl. 16-18.
Á Hreinum tækifærum rýnum við í stöðu Íslands í nýrri heimsmynd.
Við skoðum hvernig Orkuveitan og dótturfélög ætla að bregðast við vaxandi þörfum samfélagsins, hvernig við staðsetjum okkur í breyttum heimi – og hvaða hreinu tækifæri það eru sem bíða okkar.
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga
Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.